Lægsti punktur (Low Point)

Það er erfitt fyrir marga kylfinga að hafa lægsta punktinn stöðugan á sama stað. Það er samspil margra þátta sem á sér stað. Ég sé fyrst og fremst að jafnvægi sé ekki gott.
"Low Point" gefur okkur tölu í lægsta punkt ferilsins í sveiflunni(sjá mynd og video).
Við viljum hafa lægsta punktinn áður eða eftir að boltinn er hittur.
Fyrir járnahögg:
viljum við að lægsti punktur sveiflunnar sé eftir að við hittum boltann, þar sem við hittum grasið eða mottuna.
Fyrir Driver:
Þeir sem slá lengst eru oftast með lægsta punkt áður en við hittum boltann þ.e. pósitívan höggvinkil(+attack angle)
Previous
Previous

Liðleiki axla

Next
Next

Bolvinda