Sveifluferill v.s. Sveiflustefna

Sveifluferill(club path), og sveiflustefna(swing direction) er ekki sami hluturinn.
Club path er mælt í tvívídd(2D) og sveiflustefna er mæld í þrívídd(3D)
Miðað við Driver.
Þau sem geta sveiflað upp á boltann (+attack angle) eru oft með negatívan sveifluferil(- club path). Þá halda margir að sveiflan sé yfir boltann(out-to-in), en það þarf ekki að vera rétt. Það er hægt að skoða Sveiflustefnu(Swing direction) í Trackman, og þá er auðveldlega hægt að sjá í hvaða stefnu við erum að sveifla kylfunni v.s. feril kylfunnar.
Sveiflustefna er mæld c.a. frá hné í hné og club path er mælt  á þeim stað sem við hittum boltann.
Fyrir öll sem eru komin það langt að geta stjórnað ferlinu með driver, þá skiptir stefnan meira máli heldur en ferillinn.
Fræðsla frá Trackman:
https://blog.trackmangolf.com/swing-direction/
Ýtarlegri útskýring væntanleg :)
Next
Next

Liðleiki axla