Kylfuferill (Club path)

Kylfuferill er ferillinn, eða sú leið sem kylfan er á þegar boltinn er hittur.
Mínus tala þýðir að ferillinn er “út-inn” (þ.e. kylfan er á leið til vinstri þegar boltinn er hittur). Plús tala þýðir að ferillinn er “inn-út” (þ.e. kylfan er á leið til hægri þegar boltinn er hittur). Ágætt viðmið er -3° til +3°
https://blog.trackmangolf.com/club-path/
Previous
Previous

Bolvinda