BÓKA TÍMA
Ég býð upp á einka og parakennslu hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Ég notast við Trackman hermi í greiningu á sveiflunni.
Ég hef sjálfur verið afrekskylfingur og í landsliðshóp unglinga á yngri árum og Íslandsmeistari í sveit GKG.
Árið 2012 fluttist ég til Bandaríkjanna og hóf þar nám á golfstyrk og lauk því árið 2016 með B.sc í stærðfræði.
Ég hóf nám í PGA skólanum í Danmörku í byrjun árs 2017 og kláraði skólann á Íslandi sumarið 2021.
Í Bandaríkjunum var ég undir handleiðslu Brian Manzella sem er einn af fremstu kennurum heimsins, ég hef notið góðs af því síðustu 7 ár sem ég hef kennt golf.

“GOLF IS ABOUT HOW WELL YOU ACCEPT, RESPOND TO, AND SCORE WITH YOUR MISSES MUCH MORE SO THAN IT IS A GAME OF YOUR PERFECT SHOTS.” -DR BOB ROTELLA